Veltufjárhlutfall
Þið ykkar sem hafið hlustað á ársreikningaþátt Pyngjunnar vitið að Arnar er mikill áhugamaður um skammtímagreiðsluhæfi fyrirtækja. Eitt af mælikvörðum fyrirtækja á hæfi til að standa við skuldbindingar sínar til 12 mánaða (skammtímaskuldir) er Veltufjárhlutfall. Veltufjárhlutfall er í sjálfu sér ekki flókin formúla: Veltufjármunir eru stærðir eins og birgðir (vörur á lager), handbært fé (ca$h), …