Speki netbankakúrekans

Veltufjárhlutfall

Þið ykkar sem hafið hlustað á ársreikningaþátt Pyngjunnar vitið að Arnar er mikill áhugamaður um skammtímagreiðsluhæfi fyrirtækja. Eitt af mælikvörðum fyrirtækja á hæfi til að standa við skuldbindingar sínar til 12 mánaða (skammtímaskuldir) er Veltufjárhlutfall. Veltufjárhlutfall er í sjálfu sér ekki flókin formúla: Veltufjármunir eru stærðir eins og birgðir (vörur á lager), handbært fé (ca$h), …

Veltufjárhlutfall Read More »

Að skilja ársreikninga – Partur 5

Líkt og ég minntist á í síðasta pistli þá eru þrír meginþættir sem valda breytingu á handbæru fé yfir rekstrarár fyrirtækja. Þessir þættir eru rekstrarhreyfingar, fjárfestingahreyfingar og fjármögnunarhreyfingar. Í síðustu speki fór ég yfir rekstrarhreyfingar (Sjá part 4 neðst) en í dag skulum við dreypa á fjárfestingahreyfingum og fjármögnunarhreyfingum sem eru ekki síður mikilvægir þættir. …

Að skilja ársreikninga – Partur 5 Read More »

Að skilja ársreikninga – Partur 4

Í síðasta bréfi fórum við yfir grundvallaratriði úr sjóðstreymisyfirliti og hvaða tilgangi það þjónar. Sömuleiðis útskýrði ég handbært fé sem er ljóta þýðingin á enska orðinu „Cash“. Eins og ég nefndi að þá er tilgangur sjóðstreymis sá að gefa glögga mynd á breytingu handbærs fjár yfir liðið rekstrarár. Loka afurðin, handbært fé, birtist svo sem …

Að skilja ársreikninga – Partur 4 Read More »

Að skilja ársreikninga – Partur 2

Í síðasta pistli fór ég lauslega yfir rekstrarreikning fyrirtækja og samspil hans við efnahagsreikning. Efnahagsreikningur er eitthvað sem vitgrannir netbankakúrekar virðast eiga erfitt með að skilja enda eftirlæti hans að glugga í rekstrarreikning fyrirtækis og draga þannig ályktun á gengi þess. Hvað er efnahagsreikningur? Efnahagsreikningur er einn af þrem meginhlutum sem saman mynda ársreikning fyrirtækja …

Að skilja ársreikninga – Partur 2 Read More »

Að skilja ársreikninga – Partur 1

Ársreikningur skiptist í þrjá meginhluta; Rekstrarreikning, Efnahagsreikning og Sjóðstreymisyfirlit. Eftirlæti netbankakúrekans er að skoða rekstrarreikning fyrirtækis og draga út frá honum sína „faglegu“ ályktun á hvort gengi fyrirtækisins sé gott eða slæmt og lætur þar við sitja. Er nóg að lesa bara rekstrarreikninginn? Nei, heimski kúreki… Það er ekki rétta leiðin, þó vissulega sé hægt …

Að skilja ársreikninga – Partur 1 Read More »