Author name: arnar

25.11.2022

Eyðsluvísitala Sem fyrr eru litlar hreyfingar á undirliðum eyðsluvísitölu. Flug til Köben yfir station helgi er þó að lækka stórkostlega. Þetta gefur góð fyrirheit. Þó er Olíuverð í dag lægra en það var áður en stríð skall á í Úkraínu. AFHVERJU ER EKKI HELVÍTIS BENSÍNIÐ AÐ LÆKKA? Eignavísitala Eignafólk fagnar annari hækkun í röð og …

25.11.2022 Read More »

Veltufjárhlutfall

Þið ykkar sem hafið hlustað á ársreikningaþátt Pyngjunnar vitið að Arnar er mikill áhugamaður um skammtímagreiðsluhæfi fyrirtækja. Eitt af mælikvörðum fyrirtækja á hæfi til að standa við skuldbindingar sínar til 12 mánaða (skammtímaskuldir) er Veltufjárhlutfall. Veltufjárhlutfall er í sjálfu sér ekki flókin formúla: Veltufjármunir eru stærðir eins og birgðir (vörur á lager), handbært fé (ca$h), …

Veltufjárhlutfall Read More »

Leikskipulag Bjössa braskara

Þeir eru ófáir peningapésarnir sem hafa auðgast á fasteignum. Enginn þó meira heldur en Bjössi Braskari. Í óformlegu kaffispjalli við Bjössa braskara nýverið ældi hann upp úr sér helstu leiðinni til að auðgast á einkafjárfestum. Einkafjárfestunum sem eru að eyðileggja fasteignamarkaðinn sagði hann. Við skulum kíkja í vasabók auðmannsins Bjössa braskara: Leikskipulag Bjössa braskara Vextir …

Leikskipulag Bjössa braskara Read More »

18.11.2022

Eyðsluvísitala Hin almenna eyðslukló blæðir þessa vikuna. Eyðsluvísitalan hefur aldrei mælst eins há og í dag en stjórnlaus hækkun á flugi milli vikna er farin að bíta. Lítil hreyfing annarsstaðar og vísitölunefnd íhugar alvarlega að breyta undirliðum. Eignavísitala Það er kátt á hjalla hjá eignafólki þessa vikuna. Augljóst “uptrend” er á eignavísitölunni, þrátt fyrir þráláta …

18.11.2022 Read More »

Að skilja ársreikninga – Partur 5

Líkt og ég minntist á í síðasta pistli þá eru þrír meginþættir sem valda breytingu á handbæru fé yfir rekstrarár fyrirtækja. Þessir þættir eru rekstrarhreyfingar, fjárfestingahreyfingar og fjármögnunarhreyfingar. Í síðustu speki fór ég yfir rekstrarhreyfingar (Sjá part 4 neðst) en í dag skulum við dreypa á fjárfestingahreyfingum og fjármögnunarhreyfingum sem eru ekki síður mikilvægir þættir. …

Að skilja ársreikninga – Partur 5 Read More »

Hvernig skal auðgast á lestri Bændablaðsins

Eins og flestir landsmenn vita þá geta bændur margir hverjir verið furðulegir. Það er þó ekki þar með sagt að þeim skorti vilja eða getu til að búa til gott cash. Bændablaðið er stútfullt af auglýsingum þar sem allir aðilar geta hagnast. En maður þarf að vera snjall. Hér koma tvær auglýsingar úr Bændablaðinu sem …

Hvernig skal auðgast á lestri Bændablaðsins Read More »

11.11.2022

Eyðsluvísitala Hryllileg vika fyrir hinn lúna launþega. Bensín að hækka og flug til Köben orðið að munaðarvöru. Það er harmleikur í uppsiglingu. Eignavísitala Staðan á eignamörkuðum er ekki fyrir viðkvæma í augnablikinu. Fasteignir eru þó á hraðri uppleið en meðaltal fimm ódýrustu fasteigna í 101 Reykjavík hefur aldrei mælst eins hátt – sem er vel …

11.11.2022 Read More »

Að skilja ársreikninga – Partur 4

Í síðasta bréfi fórum við yfir grundvallaratriði úr sjóðstreymisyfirliti og hvaða tilgangi það þjónar. Sömuleiðis útskýrði ég handbært fé sem er ljóta þýðingin á enska orðinu „Cash“. Eins og ég nefndi að þá er tilgangur sjóðstreymis sá að gefa glögga mynd á breytingu handbærs fjár yfir liðið rekstrarár. Loka afurðin, handbært fé, birtist svo sem …

Að skilja ársreikninga – Partur 4 Read More »

04.11.2022

Eyðsluvísitala Það dróg til stórtíðinda fyrir neytendur í vikunni en þar átti sér stað fyrsta hækkun á matvöru frá upphafi mælinga. Þar var Sóma Spicy Tuna hækkað úr 450 kr. í 460 kr. milli vikna. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir hinn skuldsetta millistjórnanda sem heldur að sér hverri krónu í matarinnkaupunum. Flug til Köben …

04.11.2022 Read More »