Vísitölur Pyngjunnar

Vísitölur Pyngjunnar

25.11.2022

Eyðsluvísitala Sem fyrr eru litlar hreyfingar á undirliðum eyðsluvísitölu. Flug til Köben yfir station helgi er þó að lækka stórkostlega. Þetta gefur góð fyrirheit. Þó

Lesa blogg »
Vísitölur Pyngjunnar

18.11.2022

Eyðsluvísitala Hin almenna eyðslukló blæðir þessa vikuna. Eyðsluvísitalan hefur aldrei mælst eins há og í dag en stjórnlaus hækkun á flugi milli vikna er farin

Lesa blogg »
Vísitölur Pyngjunnar

11.11.2022

Eyðsluvísitala Hryllileg vika fyrir hinn lúna launþega. Bensín að hækka og flug til Köben orðið að munaðarvöru. Það er harmleikur í uppsiglingu. Eignavísitala Staðan á

Lesa blogg »
Vísitölur Pyngjunnar

04.11.2022

Eyðsluvísitala Það dróg til stórtíðinda fyrir neytendur í vikunni en þar átti sér stað fyrsta hækkun á matvöru frá upphafi mælinga. Þar var Sóma Spicy

Lesa blogg »
Vísitölur Pyngjunnar

28.10.2022

Eyðsluvísitala Jæja, nú er þetta hætt að vera spaugilegt. Krónan haggar ekki við verðum hjá sér þessa vikuna frekar en þá fyrri.  Bensínmarkaður virðist einnig

Lesa blogg »
Vísitölur Pyngjunnar

21.10.2022

Eyðsluvísitala Hinn meðvirki millistjórnandi hefur átt verri daga. Flugið til köben er að droppa 15% milli vikna eftir miklar hækkanir vikurnar á undan. Upphaflegt vægi

Lesa blogg »