Vísitölur Pyngjunnar
25.11.2022
Eyðsluvísitala Sem fyrr eru litlar hreyfingar á undirliðum eyðsluvísitölu. Flug til Köben yfir station helgi er þó að lækka stórkostlega. Þetta gefur góð fyrirheit. Þó
18.11.2022
Eyðsluvísitala Hin almenna eyðslukló blæðir þessa vikuna. Eyðsluvísitalan hefur aldrei mælst eins há og í dag en stjórnlaus hækkun á flugi milli vikna er farin
11.11.2022
Eyðsluvísitala Hryllileg vika fyrir hinn lúna launþega. Bensín að hækka og flug til Köben orðið að munaðarvöru. Það er harmleikur í uppsiglingu. Eignavísitala Staðan á
04.11.2022
Eyðsluvísitala Það dróg til stórtíðinda fyrir neytendur í vikunni en þar átti sér stað fyrsta hækkun á matvöru frá upphafi mælinga. Þar var Sóma Spicy
28.10.2022
Eyðsluvísitala Jæja, nú er þetta hætt að vera spaugilegt. Krónan haggar ekki við verðum hjá sér þessa vikuna frekar en þá fyrri. Bensínmarkaður virðist einnig
21.10.2022
Eyðsluvísitala Hinn meðvirki millistjórnandi hefur átt verri daga. Flugið til köben er að droppa 15% milli vikna eftir miklar hækkanir vikurnar á undan. Upphaflegt vægi