25.11.2022

Eyðsluvísitala

Sem fyrr eru litlar hreyfingar á undirliðum eyðsluvísitölu. Flug til Köben yfir station helgi er þó að lækka stórkostlega. Þetta gefur góð fyrirheit. Þó er Olíuverð í dag lægra en það var áður en stríð skall á í Úkraínu. AFHVERJU ER EKKI HELVÍTIS BENSÍNIÐ AÐ LÆKKA? 

Eignavísitala

Eignafólk fagnar annari hækkun í röð og hið augljósa “up-trend” heldur áfram. Þetta fer ekki að lækka upp úr þessu. Það getur ekki annað verið en að stafræn mynd af apa (NFT) hafi sleikt botninn í 10,2 milljónum í síðustu viku – sannkölluð útsala á gæðavöru. Blái herinn hans Boga er einnig á uppleið. Það er bjart framundan hjá eignafólki.