Author name: arnar

28.10.2022

Eyðsluvísitala Jæja, nú er þetta hætt að vera spaugilegt. Krónan haggar ekki við verðum hjá sér þessa vikuna frekar en þá fyrri.  Bensínmarkaður virðist einnig vera í frosti aðra vikuna í röð. Góðu fréttirnar eru þó þær að flug yfir stationhelgi til Köben er að hríðfalla í verði. Nú hoppar hinn almenni launþegi um af …

28.10.2022 Read More »

21.10.2022

Eyðsluvísitala Hinn meðvirki millistjórnandi hefur átt verri daga. Flugið til köben er að droppa 15% milli vikna eftir miklar hækkanir vikurnar á undan. Upphaflegt vægi stóð í 25% af vísitölunni, en fór hæst upp í 39% í síðustu viku og er farið að ógna hámarksviðmiði einstakrar vöru. Þetta gæti þurft að endurskoða. Allt annað er …

21.10.2022 Read More »

14.10.2022

Eyðsluvísitala Það verður fátt annað sagt þessa vikuna en að stétt hinna dvínandi deildarstjóra er að að upplifa ömurlega daga. Það er búið að mála markaðinn, eyðsluvísitöluna og nærbuxurnar rauðar þessa vikuna. Vegur þar þyngst 28% hækkun á flugi til Köben yfir stationhelgi. Play time is over, take a shower. Eignavísitala það er ófátt auðfólkið …

14.10.2022 Read More »

Að skilja ársreikninga – Partur 2

Í síðasta pistli fór ég lauslega yfir rekstrarreikning fyrirtækja og samspil hans við efnahagsreikning. Efnahagsreikningur er eitthvað sem vitgrannir netbankakúrekar virðast eiga erfitt með að skilja enda eftirlæti hans að glugga í rekstrarreikning fyrirtækis og draga þannig ályktun á gengi þess. Hvað er efnahagsreikningur? Efnahagsreikningur er einn af þrem meginhlutum sem saman mynda ársreikning fyrirtækja …

Að skilja ársreikninga – Partur 2 Read More »

07.10.2022

Eyðsluvísitala Hún var svæsin hækkunin sem herjaði á neytandann þessa vikuna. Mat- og drykkjarvörur hreyfðust blessunarlega ekkert. Bensín líterinn hækkaði örlítið en hér verðum við að fá að veita íslensku flugfélögunum aðhald. Icelandair og Play hljóta að geta boðið betur en 37.545 kr. flugfargjald yfir station helgi (fim-sun) til Köben, en í þetta skiptið bauð …

07.10.2022 Read More »

Að skilja ársreikninga – Partur 1

Ársreikningur skiptist í þrjá meginhluta; Rekstrarreikning, Efnahagsreikning og Sjóðstreymisyfirlit. Eftirlæti netbankakúrekans er að skoða rekstrarreikning fyrirtækis og draga út frá honum sína „faglegu“ ályktun á hvort gengi fyrirtækisins sé gott eða slæmt og lætur þar við sitja. Er nóg að lesa bara rekstrarreikninginn? Nei, heimski kúreki… Það er ekki rétta leiðin, þó vissulega sé hægt …

Að skilja ársreikninga – Partur 1 Read More »

Kynning Vísitalna

Við kynnum til leiks Vísitölur Pyngjunnar sem samanstanda af neysluvísitölu og eignavísitölu. Þar sem þetta er fyrsta fréttabréf hefjum við leik á því að kynna vísitölurnar, vægi og frekari skýringu undirliða og verði/gengi í viðhengi hér að neðan. Í fréttabréfum framtíðarinnar komum við ekki til með að útskýra einstaka liði eins og við gerum hér …

Kynning Vísitalna Read More »