Day: November 4, 2022

Að skilja ársreikninga – Partur 4

Í síðasta bréfi fórum við yfir grundvallaratriði úr sjóðstreymisyfirliti og hvaða tilgangi það þjónar. Sömuleiðis útskýrði ég handbært fé sem er ljóta þýðingin á enska orðinu „Cash“. Eins og ég nefndi að þá er tilgangur sjóðstreymis sá að gefa glögga mynd á breytingu handbærs fjár yfir liðið rekstrarár. Loka afurðin, handbært fé, birtist svo sem …

Að skilja ársreikninga – Partur 4 Read More »

04.11.2022

Eyðsluvísitala Það dróg til stórtíðinda fyrir neytendur í vikunni en þar átti sér stað fyrsta hækkun á matvöru frá upphafi mælinga. Þar var Sóma Spicy Tuna hækkað úr 450 kr. í 460 kr. milli vikna. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir hinn skuldsetta millistjórnanda sem heldur að sér hverri krónu í matarinnkaupunum. Flug til Köben …

04.11.2022 Read More »