Að skilja ársreikninga – Partur 4
Í síðasta bréfi fórum við yfir grundvallaratriði úr sjóðstreymisyfirliti og hvaða tilgangi það þjónar. Sömuleiðis útskýrði ég handbært fé sem er ljóta þýðingin á enska orðinu „Cash“. Eins og ég nefndi að þá er tilgangur sjóðstreymis sá að gefa glögga mynd á breytingu handbærs fjár yfir liðið rekstrarár. Loka afurðin, handbært fé, birtist svo sem …