Að skilja ársreikninga – Partur 2
Í síðasta pistli fór ég lauslega yfir rekstrarreikning fyrirtækja og samspil hans við efnahagsreikning. Efnahagsreikningur er eitthvað sem vitgrannir netbankakúrekar virðast eiga erfitt með að skilja enda eftirlæti hans að glugga í rekstrarreikning fyrirtækis og draga þannig ályktun á gengi þess. Hvað er efnahagsreikningur? Efnahagsreikningur er einn af þrem meginhlutum sem saman mynda ársreikning fyrirtækja …