Day: October 7, 2022

Að skilja ársreikninga – Partur 2

Í síðasta pistli fór ég lauslega yfir rekstrarreikning fyrirtækja og samspil hans við efnahagsreikning. Efnahagsreikningur er eitthvað sem vitgrannir netbankakúrekar virðast eiga erfitt með að skilja enda eftirlæti hans að glugga í rekstrarreikning fyrirtækis og draga þannig ályktun á gengi þess. Hvað er efnahagsreikningur? Efnahagsreikningur er einn af þrem meginhlutum sem saman mynda ársreikning fyrirtækja …

Að skilja ársreikninga – Partur 2 Read More »

07.10.2022

Eyðsluvísitala Hún var svæsin hækkunin sem herjaði á neytandann þessa vikuna. Mat- og drykkjarvörur hreyfðust blessunarlega ekkert. Bensín líterinn hækkaði örlítið en hér verðum við að fá að veita íslensku flugfélögunum aðhald. Icelandair og Play hljóta að geta boðið betur en 37.545 kr. flugfargjald yfir station helgi (fim-sun) til Köben, en í þetta skiptið bauð …

07.10.2022 Read More »