Að skilja ársreikninga – Partur 1
Ársreikningur skiptist í þrjá meginhluta; Rekstrarreikning, Efnahagsreikning og Sjóðstreymisyfirlit. Eftirlæti netbankakúrekans er að skoða rekstrarreikning fyrirtækis og draga út frá honum sína „faglegu“ ályktun á hvort gengi fyrirtækisins sé gott eða slæmt og lætur þar við sitja. Er nóg að lesa bara rekstrarreikninginn? Nei, heimski kúreki… Það er ekki rétta leiðin, þó vissulega sé hægt …