Day: September 30, 2022

Að skilja ársreikninga – Partur 1

Ársreikningur skiptist í þrjá meginhluta; Rekstrarreikning, Efnahagsreikning og Sjóðstreymisyfirlit. Eftirlæti netbankakúrekans er að skoða rekstrarreikning fyrirtækis og draga út frá honum sína „faglegu“ ályktun á hvort gengi fyrirtækisins sé gott eða slæmt og lætur þar við sitja. Er nóg að lesa bara rekstrarreikninginn? Nei, heimski kúreki… Það er ekki rétta leiðin, þó vissulega sé hægt …

Að skilja ársreikninga – Partur 1 Read More »

Kynning Vísitalna

Við kynnum til leiks Vísitölur Pyngjunnar sem samanstanda af neysluvísitölu og eignavísitölu. Þar sem þetta er fyrsta fréttabréf hefjum við leik á því að kynna vísitölurnar, vægi og frekari skýringu undirliða og verði/gengi í viðhengi hér að neðan. Í fréttabréfum framtíðarinnar komum við ekki til með að útskýra einstaka liði eins og við gerum hér …

Kynning Vísitalna Read More »