Day: November 25, 2022

25.11.2022

Eyðsluvísitala Sem fyrr eru litlar hreyfingar á undirliðum eyðsluvísitölu. Flug til Köben yfir station helgi er þó að lækka stórkostlega. Þetta gefur góð fyrirheit. Þó er Olíuverð í dag lægra en það var áður en stríð skall á í Úkraínu. AFHVERJU ER EKKI HELVÍTIS BENSÍNIÐ AÐ LÆKKA? Eignavísitala Eignafólk fagnar annari hækkun í röð og …

25.11.2022 Read More »

Veltufjárhlutfall

Þið ykkar sem hafið hlustað á ársreikningaþátt Pyngjunnar vitið að Arnar er mikill áhugamaður um skammtímagreiðsluhæfi fyrirtækja. Eitt af mælikvörðum fyrirtækja á hæfi til að standa við skuldbindingar sínar til 12 mánaða (skammtímaskuldir) er Veltufjárhlutfall. Veltufjárhlutfall er í sjálfu sér ekki flókin formúla: Veltufjármunir eru stærðir eins og birgðir (vörur á lager), handbært fé (ca$h), …

Veltufjárhlutfall Read More »