Day: November 18, 2022

18.11.2022

Eyðsluvísitala Hin almenna eyðslukló blæðir þessa vikuna. Eyðsluvísitalan hefur aldrei mælst eins há og í dag en stjórnlaus hækkun á flugi milli vikna er farin að bíta. Lítil hreyfing annarsstaðar og vísitölunefnd íhugar alvarlega að breyta undirliðum. Eignavísitala Það er kátt á hjalla hjá eignafólki þessa vikuna. Augljóst “uptrend” er á eignavísitölunni, þrátt fyrir þráláta …

18.11.2022 Read More »

Að skilja ársreikninga – Partur 5

Líkt og ég minntist á í síðasta pistli þá eru þrír meginþættir sem valda breytingu á handbæru fé yfir rekstrarár fyrirtækja. Þessir þættir eru rekstrarhreyfingar, fjárfestingahreyfingar og fjármögnunarhreyfingar. Í síðustu speki fór ég yfir rekstrarhreyfingar (Sjá part 4 neðst) en í dag skulum við dreypa á fjárfestingahreyfingum og fjármögnunarhreyfingum sem eru ekki síður mikilvægir þættir. …

Að skilja ársreikninga – Partur 5 Read More »