18.11.2022
Eyðsluvísitala Hin almenna eyðslukló blæðir þessa vikuna. Eyðsluvísitalan hefur aldrei mælst eins há og í dag en stjórnlaus hækkun á flugi milli vikna er farin að bíta. Lítil hreyfing annarsstaðar og vísitölunefnd íhugar alvarlega að breyta undirliðum. Eignavísitala Það er kátt á hjalla hjá eignafólki þessa vikuna. Augljóst “uptrend” er á eignavísitölunni, þrátt fyrir þráláta …