Leikskipulag Bjössa braskara
Þeir eru ófáir peningapésarnir sem hafa auðgast á fasteignum. Enginn þó meira heldur en Bjössi Braskari. Í óformlegu kaffispjalli við Bjössa braskara nýverið ældi hann upp úr sér helstu leiðinni til að auðgast á einkafjárfestum. Einkafjárfestunum sem eru að eyðileggja fasteignamarkaðinn sagði hann. Við skulum kíkja í vasabók auðmannsins Bjössa braskara: Leikskipulag Bjössa braskara Vextir …